mánudagur, 13. júní 2011

Kókóskakan

með hindberjamaukinu endaði með rifsberjasultu, árgangi 2009


Gestirnir sendir með sultu heim enda nóg af tauinu í kjallaranum. Jafnvel tau frá tíma sem enginn nennir að muna. Er það ekki annars ómunatíð?

Ónefndi pésinn heldur áfram að sullaÁ morgun er aftur kominn tími til að mæta í vinnuna.
Í heila þrjá daga í röð.

Lífið er ljúft.

2 ummæli:

Sara Rún sagði...

Þetta var yndisleg heimsókn til yndislegra gestgjafa :)
frábær kaka og mjöög góð sulta :)

Bestu þakkir frá okkur
Sara Rún og Matthías :)

Frú Sigurbjörg sagði...

Yndislegt að fá ykkur bæði tvö!!
Love jú bjútífúl : *