fimmtudagur, 30. desember 2010

Annað land, annar heimur

Amma löngu langa, 90 ára.
Lárus Breki, 3 ára.
Í afmælisveislu gærdagsins.

Amma: Hvar er annar sokkurinn þinn?
Breki: Í Kringlunni.
Amma: Ha?? Í Kringlunni??
Breki: Jaaá, í Ævintýralandi.

4 ummæli:

Íris Gíslad sagði...

Gleðilegt nýtt ár

Frú Sigurbjörg sagði...

Gleði og gæfu á nýju ári Íris!

Ólafía Þorsteinsdóttir sagði...

litla krúttið mitt sem týndi öðrum sokknum í ævintýralandi og bauð mömmu sinni voðalega pent að stinga sér í boltana og gera dauðaleit af sokknum en mamma hans afþakkaði boðið jafn pent og bauðst til að kaupa nýja sokka fyrir hann ;)

Frú Sigurbjörg sagði...

Haha, góður! Hann hefði áreiðanlega fundið hann ; )