Jóla hvað?!
Hangikjötsilmur í eldhúsinu og jóladagatalakertið komið niður á 2. Aðventukertin í Samhlíð orðin að mánudagskertum, meðan aðventukerti Skaftatúns brenna hraðar. Afmælisdagur systur minnar runninn upp og henni til heiðurs stend ég vaktina til tíu í kvöld. Jólin eru nebla byrjuð í Zöru-heimi.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli