föstudagur, 5. júní 2009

Utan-dyra

Dagurinn minn nýtur þess í botn að liggja á fótum myndarlega mannsin, í kjöltunni á mér, rúmum barnanna, ofan á púðum, nýþvegnum dúkum og í gluggakistum. Í þau 10 ár sem ég hef verið samvistum með skepnunni, hef ég þó aldrei vitað til þess hann svæfi utandyra.


Kötturinn Dagur virðist hafa orðið fyrstur í úti-legu af ábúendum og áhöngu Samtúns.
Veðrið var vonandi milt í nótt. 


Engin ummæli: