Tók á móti þeim myndarlega meða hreindýrafille og kirsuberjasúkkulaðisósu
Í morgunn vaknaði sá myndarlegi organdi á kampavín með kaffinu, gjörspilltur af eftirlæti
Að sjálfsögðu lét ég það eftir honum ásamt appelsínusúkkulaðiköku með berjum og rjóma
Eins og þetta væri ekki nóg teymdi ég hann líka á Borgina í dásamlegan hádegisverðarfjarka
Að skála í kampavíni að morgni af því bara er næstum því jafn skemmtilegt og að vera ástfanginn
en bara næstum því.