Kjúklingur smjúklingur
E-n í vetur var ég í matarboði með ágætu fólki c.a. 14-15 árum eldra en ég. Eins og oft meðal vina var talað um liðna tíð. Mér fannst athyglisvert að heyra hvað allt þetta ágæta fólk talað um tíma "þegar ég var ung/ur". Aldrei tala ég um "þegar ég var ung". Ég segi alltaf "þegar ég var yngri". Mér hugnast það vel og líka betur en hitt. Og já, ég ætla líka að halda áfram að hugnast það betur og nota þegar ég verð orðin c.a. 14-15 árum eldri en ég er nú. Enda spríng tjikken.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli