mánudagur, 11. maí 2009

orða-vant

Taldi u.þ.b. 480 mínútur í dag. Bara 2.200 eftir fram að næsta frídegi. Langt síðan ég hef upplifað ömurleika mánudags.

Nauðsynlegt geðheilsunnar vegna að eiga sætasta kærastann, sem bíður manns brosandi í glugga í rigningu og roki.

Engin ummæli: