föstudagur, 31. mars 2017

Pott-pons

Sátum í heita pottinum og mændum á tignarlegt tunglið. Bentum hugfangin á stjörnur, möluðum og töluðum. Nutum veðurstillunar og heita vatnsins.

Heil helgi framundan í bústað og frúin ætlar að njóta, getið sveiað ykkur upp á það.

Engin ummæli: