þriðjudagur, 16. desember 2008

Há-degi

Í hádeginu í gær fór ég í söngtíma og söng jólalög af fullum krafti. Þar á eftir borðaði ég ljúffengt smur-brauð á Jómfrúnni í góðum félagsskap.
Í hádeginu í dag fór ég aftur í söngtíma og söng fleiri jólalög af fullum krafti. Þar á eftir hitti ég myndarlega manninn á Kjarvalsstöðum, hlustuðum á Garðar Cortes syngja skemmtileg jólalög og fengum okkur lönch.

Mig er strax farið að hlakka til einhvers skemmtilegs í hádeginu á morgun.

Engin ummæli: