mánudagur, 2. febrúar 2009

Fleh

Sl. 4,5 ár hef ég unnið á karlavinnustað þar sem hlutfallið var einfaldlega; ég var eina konan.
Í dag byrjaði ég á nýjum vinnustað þar sem hlutfallið er einfaldlega; við erum allar konur.
Það er doldil breyting.

Engin ummæli: