sunnudagur, 8. febrúar 2009

Ha?

Sl. laugardag mætti myndarlegi maðurinn án mín á mótmælin á Austurvelli. Ég var bundin við nýju vinnuna mína. Ég var ekki alveg búin að gera það upp við mig hvort ég myndi  mæta á mótmælin við Seðlabankann kl. 08:00 í fyrramálið, en ég hreinlega sé mér ekki annað fært!

Geð-veiki er enn eina orðið sem mér dettur til hugar. Að öðru leiti orðlaus.

Engin ummæli: