þriðjudagur, 27. janúar 2009

Mörður týndi tönnum

Meira að segja bleiki slúðurhaninn segir frá falli ríkisstjórnarinnar.

Ég hefi annars enga eirð í mér til að óttast hvað nú taki við hjá blessaðri tíkinni. Er of upptekin við að óttast ekki bara þá staðreynd að ég syng á námsmatstónleikum í kvöld, heldur bauð ég líka myndarlega manninum á þá.

Engin ummæli: