fimmtudagur, 24. júlí 2008

Pestó

Útbjó heimalagað pestó í fyrsta sinn um daginn. Bústna basilíkuplantan mín er frekar mögur eftir herlegheitin.Er annars stokkin til Parísar að hitta systur mína – vonandi verður plantan búin að jafna sig þegar ég kem til baka.

Engin ummæli: