þriðjudagur, 1. júlí 2008

ApakötturÞessi mynd af litla sæta frænda mínum að flassa litla sæta bossanum sínum í aparólunni í Húsdýragarðinum hefur veitt mér ómælda ánægju.

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Krúttulegur hann frændi þinn..
Farðu nú að hunskast með eitt kríli sjálf.. :) ehhehe

PS.. Elli frændi þinn á Reyðó biður kærlega að heilsa þér ... 'ihaaaaaaa


Love
Túttan

Frú Sigurbjörg sagði...

Jahá - sætur er hann Michael og litli bróðir hans Breki sem er þarna e-r neðar á síðunni. Mér finnst hins vegar fullnóg að virða þessi fyrirbæri fyrir mér í fjarlægð - þú skalt því ekki halda niðrí þér andanum Jóhanna mín meðan þú bíður; )

Ég bið bara ekkert lítið að heilsa honum Elías Geir til baka - þú verður að knúsa hann fast frá mér næst þegar þú hittir hann! Gaman að fá þessa kveðju: )

Sagnfræðingurinn sagði...

Ég sá mun eldri dreng flassa píparanum á Þjóðarbókhlöðunni í gær. Það var ekki jafn krúttaralegt. Líklega hefur aldurinn eitthvað með það að gera. Á honum þ.e.a.s..

Ragna sagði...

Bara ein spurning. Ert þú Katla Lárusdóttir,sem lagðir orð í belg á síðunni minni?

Frú Sigurbjörg sagði...

Gaman að sjá innlit frá þér Ragna á þessu nýtilkomna bloggi mínu:)
Katla er seinna nafnið mitt en ég hef gengt því alla tíð. Fyrra nafnið hef ég aðeins notað í hátíðlegu gríni og titla mig þá Frú Sigurbjörg;)
Mér þykir þó vænt um þau bæði.

Ólafía sagði...

Þessi rass er náttúrlega eitt það krúttlegasta sem til er Katla mín... kannski að hann hafi það frá frænku sinni?? hver veit ;)