þriðjudagur, 24. nóvember 2009

Tjáning

Las í Fréttablaðinu í gær að kettir noti mal til að fá sínu framgengt. Við Sam-tún-endur látum þá speki ekki slá okkur út af laginu. Mjálm og mal eru ekki einu tjáninga-leiðir kattarins til að fá sínu framgengt

Engin ummæli: