fimmtudagur, 5. nóvember 2009

Starfs-lýsing

"Stundum hélt ég, að hún væri blátt áfram búðarstúlka, sem væri að reyna að leika eitthvert undraæfintýri, - láta menn halda, að það væri eitthvað afar dularfult við sig, gengi á það lagið, að dularfult kvenfólk dregur ómótstæðilega að sér athygli karlmanna, en við nánari og rólegri athugun sannfærðist ég um, að hún væri snyrtikona, að líkindum af háum stigum, og að einhverskonar sorgarsaga lægi eins og rauður þráður í gegn um alt samtal hennar við mig og væri orsök þess, að hún duldi mig þess, hver hún var."

NJÓSNARINN MIKLI
Skáldsaga

Engin ummæli: