fimmtudagur, 17. september 2015

Hlustaðu fordómalaust

25 ár síðan þessi breiðskífa var gefin út



Öllum þessum árum síðar gefur hún ekkert eftir á fóninum. Georg kom almennt ekki fram í myndböndunum sem gerð voru við lög þessarar breiðskífu. Ef þú ýtir hér opnast slóð að myndbandinu sem hann gaf út fyrir fyrsta lag plötunnar. Ég mæli með því að þú gerir það, boðskapur lagsins á engu minna erindi í dag en þá. Meira ef eitthvað er.

Engin ummæli: