fimmtudagur, 29. desember 2011

H.E.

Spjölluðum og glöddumst með mömmu og pabba og systrum og bróður, mökum og börnum fyrr í kvöld. Eina sem vantaði var afmælisbarn dagsins.

Hér er amma á níutíu ára afmælisdeginum sínum fyrir ári síðanmeð strákunum sínum.

Þessi, þar sem þau gera sig klár fyrir myndatökuna, fær að fylgja meðaf því mér þykir hún skemmtileg.

Engin ummæli: