þriðjudagur, 6. september 2011

Ostasallat Stefaníu

var fantagott á flottu brauði frá SandholtiAnanaskurl, sýrður rjómi, majónes, hvítlauksostur, mexíkóostur, paprika, blaðlaukur.

Gestgjafinn, 1.tbl.2006.

6 ummæli:

Íris sagði...

Ég geri þetta sallat stundum og það slær alltaf í gegn :)

Frú Sigurbjörg sagði...

Í alvöru? En gaman! Ég var að gera þetta í fyrsta skipti og okkur fannst það mjög gott. Sé það alveg fyrir mér á veisluborði, borið fram með kexi.

Ragna sagði...

Oh rosalega er þetta girnilegt. Ég elska allt með ostum í.

Íris sagði...

Það virkar vel á veisluborði borið fram með kexi eða nýbökuðu snittubrauð. Svo er líka mjög einfalt að breyta því ef vill. Prófaðu að sleppa ananasnum og blaðlauknum og setja vínber í staðinn já eða papriku. Þetta sallat klikkar sko ekki.

Frú Sigurbjörg sagði...

Já, sé það núna að ég hef sleppt vínberjunum úr upptalningunni, en þau settu einmitt skemmtilegt svip-bragð á sallatið, myndi ekki vilja sleppa þeim.

Frú Sigurbjörg sagði...

Ostar eru æði!