laugardagur, 22. ágúst 2009

Riga

Í tilefni af afmæli bróður míns er ég rokin til Riga á rauðum skóm.
Myndarlegi maðurinn ætlar að vinna, ég ætla að skemmta mér.

Engin ummæli: