miðvikudagur, 1. maí 2019

Öl er böl,

það hef ég reynt. Oftar en einu sinni, oftar en tvisvar. Síðast í gær.

Góður vinur er gulls ígildi. Að vera sinn eiginn vinur er víst þyngdar sinnar virði í gulli. Sel það ekki dýrara en ég keypti það.

Að auki vil ég hrópa þetta: LIFI VERKALÝÐURINN!

Engin ummæli: