mánudagur, 5. mars 2012

Ekki bara veggir sem fjúka


málningin í loftinu fær ekki einu sinni friðfyrir vinnuelju dáðadrengsins á heimilinu.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

DÚLEHUR DRÁKUR! :)
Knús í hús :)

Íris sagði...

Duglegur. Þetta er gífurlega spennandi. Hlakka til að sjá myndir þegar allt er tilbúið.

Ragna sagði...

Enn spennandi. Alltaf svo gaman þegar maður er ungur að standa í svona stórræðum og taka sjálfur þátt í að gera hlutina. Mér sýnist húsbóndinn ekkert mjög leiður á svipinn - hreinlega geislar yfir því sem hann er að gera.
Kær kveðja,

Frú Sigurbjörg sagði...

Takk fyrir kveðjurnar elsku vinkonur : )

Ragna, það geislar alltaf af þessari elsku en hann tók það ekki til sín að hann væri "ungur" í framkvæmdum ; )