mánudagur, 19. mars 2012

Búin að

fara í rauða hælaskó og fara á magnaða danssýningu, setja mikið síróp á pönnukökur, setja á mig varalit og dansa við þann myndarlega, skemmta mér með Vegagerðarfólki, borða læri og graut hjá tengdó, fara á tröllasamkomu með frostbitnar kinnar og bleik sólglerauguJá mánudagur, komdu bara.

3 ummæli:

Íris sagði...

Ég held að þú sért álfaprinsessa :)

ella sagði...

Það má lifa lengi á þessu!

Frú Sigurbjörg sagði...

Ójá það má, sér í lagi ef maður er álfaprinsessa! : )