sunnudagur, 12. júní 2011

Annasamur dagur

þessi hvítasunnudagur


Erum búin að vera kafupptekin af hvort öðru við kaffidrykkju, skipulagningar innanhúss sem utan, lestur, búðarferðir, leikhús, matseld og afmælisboð svo e-ð sé nefnt. Eins gott að helgin er löng, ég á enn eftir að baka kókósköku með hindberjamauki og fá yndislegar vinkonur í kaffi. Í ofanálag á ég líka eftir að hlægja svo miklu meira að e-m sem tókst að hella dollu af málningu á veröndinaNefni engin nöfn...

2 ummæli:

Íris sagði...

Finnst þetta hljóma sem uppskrift af frábærri helgi

Frú Sigurbjörg sagði...

Aldeilis frábær : )