þriðjudagur, 30. júlí 2019

Sólin var að brjótast fram...

...úr dökkum skýum. Næstum 20 stiga hiti á mælinum og regndropar á bílrúðunni er ég keyrði heim úr vinnu. Núna er klukkan að verða níu að kvöldi og ég sit úti á verönd á stuutermabol, berfætt, 19 stiga hiti og Trump Bandaríkjaforseti trúir ekki á loftslagsbreytingar.

Í lok vikunnar verðum við myndarlegi komin til Argentínu. Þar mun vera síðasti mánuður vetrar. Við þurfum því að pakka fötum fyrir hitastig sem mætti búast við á hefðbundnu íslensku sumri.

 það er nefninlega það.

Engin ummæli: