þriðjudagur, 15. janúar 2013

Hversdagurinn

Í gær hitaði ég upp blómkáls og kartöflusúpuna góðu


braut saman fjalli af þvotti


og grúfði mig því næst niður í grautfúlt bókhald


Í kvöld nostraði ég við ástina


ástina sem gerir allt þetta hitt svo miklu bærilegra og allt annað þess virði.


1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Það er gott að vera nostrari, þá gerir maður hlutina svo fallega með kærri úr fallegum firði. Gulla