fimmtudagur, 10. nóvember 2011

Fiskur á fisk ofan

Sá myndarlegi sá um matseld kvöldsins enda myndarkokkur mikill. Hann hefur býsnarinnar ánægju af að elda "upp úr sér" og gerir það af mikilli lyst. Í kvöld eldaði hann samt eftir uppskrift. Hann er nefninlega líka ansi lunkinn í þeirri listinniSjáið þið ekki öll fiskinn sem gapir í fiskréttinum?

2 ummæli:

Íris sagði...

hihihihi ég sé hann en ekki fyrr en þú nefndir hann :)

Nafnlaus sagði...

Þetta hljómar svooo girnilega mín kæra. Hvað gerði maðurinn? Með kærri í kotið frá okkur bestimann