laugardagur, 18. júlí 2009

Hárspennur

eru ekki bara brúklegar fyrir hár, til að halda saman blöðum og loka kaffipokum. Þessi ágæta spenna sá til þess ég kæmist á jazztónleikana á Jómfrúnni í góða veðrinu í dag, og alla leið heim aftur. Fótgangandi að sjálfsögðu.

Engin ummæli: